Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Hunangskjúklingur

Posted on 10/01/200319/06/2005 by Dagný Ásta

ég var að eignast uppskrift að Hunangskjúkling sem hljómar einstaklega Ljúffeng og það er mælt með þessu hvítvíni með. Þetta er ein af uppskriftunum frá Vikunni og þar mælir Vín.is alltaf með einhverju áfengi með þessum ákv. rétti… alveg sama hvað það er. Það er meiraðsegja mælt með ákv víni með uppskrift að brauði!!!! samt margar góðar uppskriftir í þessum flokki 🙂

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme