Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

er sumarið komið ?

Posted on 03/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

það er allavegana farið að sjást til sólar…
hún gæjist á okkur í gegnum skýin svona öðruhverju svo að við sem erum föst inni allan daginn dauðöfunum þá sem eru ekki að vinna eða á annan hátt lokaðir inni allan daginn… nema hvað þegar maður svo loksins sleppur út þá er bara skítakuldi og vesen… nei ok kannski ekki alveg skítakuldi en ekki tilefni til þess að fara í stuttbuxur/pils og ermalaust út.

Nema Kristian viti eitthvað meira en ég…
hann er allavegana farinn að mæta í stuttbuxum í vinnuna :o)

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme