Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Kvíði

Posted on 13/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Það er frekar óþægileg tilhugsunin um það að “creepið” sé að koma aftur hingað í dag…

Mér líður fáránlega og er búið að gera það síðan í gær, var m.a. sofnuð upp úr 10 í gærkveldi sem er frekar óalgengt hjá mér, nema þegar ég veit upp á mig sökina um að vera að snuða mig um svefn með því að fara seint að sofa vitandi það að ég eigi að mæta í vinnu kl 8. Ég var bara með svakalegan höfuðverk og viti menn hann er enn í dag þannig að svefninn lagaði hann ekki :o(

Ég eiginlega get ekki gert upp á milli þess hvort ég sé að verða veik eða hvort þetta sé bara kvíði vegna komu ógeðskarlsins… því að mér þykir tilhugsunin um komu hans og annað komment í minn garð eða það að yfirmaðurinn ætli að tala við hann frekar óþægileg.
Á hinn boginn þá er hálsinn minn farinn að pirra mig og vitandi það að Iðunn skvís sé búin að liggja upp í bæli síðustu daga með kvef og skemmtilegt dót sem og sú staðreynd að Leifur minn sé með hálsbólgu þá væri það ekkert ofur dramatískt að halda að ég sé að verða veik…

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme