Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Innbrot

Posted on 20/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Ég var að frétta af því að í gær hafi verið brotist inn til frænku minnar & fjölsk. hennar.
Öllu sem auðvelt er að koma í verð var stolið… myndavélum, tónleikamiðum og fleiru… það skrítna er að það er eins og þetta hafi verið einhverjir sem vissu hvernig hlutunum er háttað hjá þessari familíu… því meðal annars þá var víst farið í einhverja tösku sem var undir rúmmi hjá “litlu” frænku minni (20ára *glott* ).

“litli” frændi minn (17ára) hafði víst komið heim í hádegishléi og komið að þjófunum, grey stráknum brá svo mikið að hann fraus.. hann getur víst ekki einusinni gefið lýsingu á gaurunum.

Úff ég myndi svo innilega ekki vilja vera í þeirra sporum… frænka mín var með tónleika miða heima hjá sér sem voru hátt í 100þ kr virði því að hún var með miða á flesta tónleika sumarsins og var einnig með miða fyrir vinkonur sínar… það var víst reynt að taka e-ð úr heimilistölvunni líka því að hún er víst ekki í lagi lengur, ekki hægt að starta henni.

jæja nóg af leiðinlegum fréttum í bili 🙂

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme