Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

8 ára!

Posted on 02/05/201505/05/2015 by Dagný Ásta
Þessi gullmoli fagnar 8ára afmælinu sínu í dag. Hann er afskaplega skemmtilegur og orkumikill strákur sem æfir fótbolta með ÍR og sund með Ægi á milli þess sem hann stúderar LEGO, Super Mario brothers og Minecraft. Hann er stríðinn, ljúfur, minnugur, með einstaka frásagnargleði, fróðleiksfús, lífsglaður, þolinmóður við systur sínar og með fallegt hjartalag. Til hamingju með afmælið þitt elsku Ollinn minn
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme