Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

vinnublogg!

Posted on 21/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

fyrsti dagur eftir veikindafrí er að verða búinn..
Merkilegt hvað safnast upp af gögnum á aðeins 2 vinnudögum sem ég þarf að sjá um að bóka og ganga frá. Ég var að eiginlega í allan morgun við að vinna upp þri og mið í innslætti… eftir hádegið fór svo í að vinna upp frágang í sal sem þau “gleyma” að þau geti gert líka þjálfararni… þau eru fyndin stundum…
o jæja ég get víst kennt sjálfri mér um að verða lasin..

planið er svo að koma mér heim í bælið og hangsa þar fram eftir kvöldi… sjá svo hvort ég hafi orku í að skella mér á svona eins og eina stelpumynd í bíó í kvöld… kemur í ljós!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme