Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Fúlt fólk!

Posted on 21/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

mér þykir það alltaf jafn skrítið þegar fólk verður foj eða fúlt út í mig þegar ég segjist ekki vita nokkuð um starfshætti fyrirtækisins sem er staðsett hérna við hiðiná vinnunni minni…

Ég get voða lítið gert að því þótt ég hafi ekki hugmynd um það hvenær Loftkastalinn hefur miðasöluna hjá sér opna… enda er það breytilegt… á tímabili var ég að taka við vörum sem þeir höfðu pantað hjá hinum ýmsu fyrirtækjum því að það var ekki verið að hafa fyrir því að gefa sendlunum upp opnunartíma fyrirtækisins… vírd…

Núna rétt áðan var ég einmitt að lenda í svona tilfelli… Kona hóar í mig þar sem ég er inn í sal og byrjar að spyrja mig um það hvort það sé ekki Miðasala hérna einhverstaðar… ég bendi henni á að það Loftkastalinn sé hérna við hliðiná og gengið inn um blah dyr.. þá segjir hún að þær séu lokaðar og læstar og hvort ég geti ekki reddað henni… ÖÖHHH ég bendi henni þá á það að það sé venjulega miði á hurðinni sem tilgreinir hvenær opið sé hjá þeim og ég geti því miður lítið gert fyrir hana.

Þá varð mín bara foj og setti upp þennan svaka svip og gekk hröðum skrefum héðan út…

Jújú ég skal alveg taka við peningum fólks og prenta út einhverja miða… ég reyndar veit að þeir miðar væru tæplega teknir gildir í Leikhúsum borgarinnar 🙂

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme