Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

verð..

Posted on 25/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég er aðeins að leika mér að skoða hvað það myndi kosta mig (Kalla frænda) að fara út (hann að bjóða mér) til að vera viðstödd útskriftina hans “litla” frænda :o) ég get víst ekki kallað hann lítinn lengur gaurinn er orðinn þónokkuð hærri en ég.

Allavegana skv vef Flugleiða þá get ég fengið miða til Baltimore þann 27 maí og til baka þann 2. júní á 78510 kr með flugv.sköttum og skv vef Southwest þá get ég fengið miða innanlands í USA á $291 sem er e-ð um 22þúsund krónur…

þannig að þessi örferð til ameríkunnar myndi bara kosta mig(Kalla frænda) 100.510 krónur!! eða svo að hann myndi átta sig rétt tæpa $1400 dollara… það er ekki neitt á milli vina/frændsystkina er það nokkuð ??!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme