Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

frændurnir

Posted on 16/01/201530/01/2015 by Dagný Ásta

Hrafn Ingi gisti hjá okkur í nótt en þeir frændur eru ótrúlega skemmtilegir saman og hafa fengið að eyða þónokkrum kvöldum saman nú í haust.

Það er svoo gaman að fylgjast með þeim tala saman, algjörlega í eigin heimi þar sem þeir eru þeir einu sem skilja hvað um er rætt … nema etv ef maður hefur náð að fylgjast nógu vel með sem er ekki alveg nógu oft.
Ótrúlegustu hlutir eru ræddir m.a. Minecraft, tilraunagerðir, skrímslavæðing, hvernig heimurinn varð til og svo frv…. Allt með svakalegum handahreyfingum og heilmiklum áhuga þeirra beggja.

Yndisfrændurnir <3
Það er svoo gaman að fylgjast með þessum að tala saman, algjörlega í eigin heimi. Yndislegu frændur #vinir #frændur #bestir

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme