Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ég er hlýðin stelpa…

Posted on 02/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

eða svona þegar búið er að röfla í mér í rúma viku *hósthóst*

þótt hóstinn minn yndislega fallegi sé að lagast þá á kvað ég nú samt
að drífa mig til læknis og láta hlusta mig og ath hvort e-ð sé í gangi í
lungunum mínum…

Ég er búin að vera með þennan viðbjóðs hósta núna síðan um þar
síðustu helgi og margir sagt mér að ég verði nú að fara að hætta að
reykja… HAHA já ég hætta að reykja alright! hvenær á ég að byrja?

aníhú læknir kl 13:40

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme