Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

læknirinn..

Posted on 02/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

.. sagði mest lítið bara..
hlustaði mig, heyrði ekkert óeðlilegt,
kíkti í hálsinn minn, ekkert,
lét mig í e-ð öndunarpróf, ekkert,
gerði e-ð próf á kinnholum og ennisholum, ekkert.

hey kúl ég er stálhraust fyrir utan önnur þekkt vandamál
nema að ég er sí hóstandi ljótum hósta!

aníhú hann gaf mér eitthvað sull til að fara á fyllerí með…
hóstamixtúra sem er pottþétt með rauðum þríhyrningi á.

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme