Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

stofnfundurinn..

Posted on 07/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

var í gær, þetta var voða þægilegt.. sátum þarna 5 og kjöftuðum um allt milli himins og jarðar þótt mest hafi reyndar borið á geðsjúkdómum & kynlífstali…

þá sérstaklega skrítnum Tippum!

fyndið samt, ég held að við höfum allar verið að narta í veitingarnar frá því um 9 og alveg þar til við stungum af sem var um 2 leitið.
Við Iðunn ákváðum að leggja í púkk og buðum upp á blómkál, gúrku, papríku, gulrætur og ídýfu (hollustan sko), svo komu stelpurnar með kex, daimköku og smá nammi… merkilegt nokk, það var mest eftir af namminu!!!!

jæja ég sá að Rebekka tók test á netinu eftir gærkveldið þannig að ég ákvað að ath það líka hversu “geðveik” ég væri…

þetta er semsagt útkoman:

Disorder Rating
Paranoid: High
Schizoid: Low
Schizotypal: Moderate
Antisocial: High
Borderline: Moderate
Histrionic: Low
Narcissistic: High
Avoidant: High
Dependent: Low
Obsessive-Compulsive: Moderate

— Personality Disorder Test – Take It! —

er ég geðveik?

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme