Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

jæja..

Posted on 12/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

gærdagurinn var nú meiri dagurinn…
byrjaði á því að sofa lítið sem ekkert um nóttina út af hósta og vibba… átti sem beturfer pantaðan tíma hjá heimlislækninum.
Fór ekkert í vinnuna vegna svefnleysis en vá þvílíkur munur í nótt eftir að hafa fengið bæði einhvern sýklalyfjakúr og SEM hóstamixtúru (sem er btw viðbjóður en svínvirkar!) þannig að ég fékk loksins heilan nætursvefn!! þann fyrsta í 3vikur!!!

hitti Lilju sætu út á heilsugæslu þar sem daman var að fara í mæðraskoðun, aww hún er komin með svaka kúlu og er alveg svaka flott :o)
fer henni ekkert smá vel að vera ófrísk :o)

er alveg á því að þann 04.apríl 04 eigi eftir að fæðast lítil Lilja í þennan heim…
eða lítill Liljar hver veit ;o)

Hlakka allavegna til að sjá krílið þegar það kíkir í heiminn… og ég er alveg á því að hún eigi eftir að eiga á þessari dagsetningu þótt það sé ekki sú sem sónarinn segji, hún er bara miklu flottari :o)

jæja ég ætla að koma mér heim..
Góða helgi gott fólk!!!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme