Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Rokkið Lifir

Posted on 17/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

ég er að fara í “leikhús” á eftir…
ég er soddan happa grís stundum,
vann miða á leiksýningu nemendafélags FB, Rokkið Lifir…
ég reyndi að dobbla Iðunni með mér en hún er soddan lasarus…
þá reyndi ég við Leif og hann sýndi nú voða takmarkaðan áhuga þannig
að við komumst að þeirri niðurstöðu að ef enginn annar myndi vilja koma
með þá kæmi hann…
viti menn ég náði í bumbulínuna mína og hún var sko meira en til í að koma með…
*haha* kannski þetta setji bara allt af stað þar sem skv sónar eru bara 10 dagar eftir
*hehe* ég vona samt að það gerist ekki…

Rosalega verð ég e-ð menningarleg næstu vikurnar…

Rokkið lifir – 17.mars (m. Lilju)
Brúðkaup Fígarós – 19. mars (m. Leifi og fam)
Dýrin í Hálsaskógi – 4.apríl (m. Sirrý sætu)

kannski ég nái að bæta einhverju við þarna :o)

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme