Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

skemmtileg stjörnuspá

Posted on 18/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

Ljónið (23.júlí – 22.ágúst)

Stjarna ljónsins upplifir hér sanna gleði og ómælda ánægju.
Miðað við stöðu stjörnu þinnar ættir þú að láta stundaráhyggjur
sem vind um eyru þjóta næstu mánuði (mars, apríl, maí og júní)
Þú munt eflaust öðlast miklar vinsældir sökum hæfileika þinna sem
þú hefur jafnvel ekki uppgötvað enn. Gættu þess að æfa þig
reglulega svo þér fari fram og hlustaðu nánar á undirmeðvitund
þína þegar líkami þinn lætur þig vita hvert stefnir helgina sem framundan er.

í boði spámaður.is

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme