Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

újeah!

Posted on 23/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

ég gerðist svo djörf áðan að sækja um sumarbústað á vegum VR.. var e-ð að pæla í þessu í morgun og ákvað bara að skella mér inn á síðuna þeirra og skoða svona verð og annað…

kemur þá ekki í ljós að það er akkúrat núna sem umsóknartími fyrir sumarbústaði hjá þeim er í fullum gangi… eða alveg fram til 16apríl. þannig að ég ákvað bara að sækja um bústaði í Miðskógi & Húsafelli.
Miðhúsaskógur er í aðalvali og Húsafell er auka ef svo vill til að ég fái ekki Miðskóg.. ég vona nú að ég fái annan hvorn… Væri voða ljúft að geta gleymt sér smá í sveitasælunni áður en ég fer út… en það er einmitt vikan áður en ég fer út sem ég sótti upp… dem þetta verður mér dýrt sumar… EN vonandi skemmtilegt og eftirminnilegt :o)

passar líka svo vel að fara frekar í sumarbústað í stað langa tjaldferð því þá er auðveldara fyrir kallinn að taka bækurnar með sér og læra… útilegurnar verða bara að falla inn í helgarnar í sumar *jeij*

ohh hvað mig er farið að hlakka til sumarsins

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme