Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

fermingaaaaaarrrrrrrr

Posted on 25/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

vá um dagin þá hringdi hún Brynja sæta í mig og bauð mér í ferminguna sína þann 12ap.
í gær þegar ég kom heim þá lágu 2 bréf á eldhúsborðinu… Magnús og fjölskylda… hmm
G let me think… jájá 2 fermingarboðskort…
Aníta Lena & Íris Andrea frænkur mínar eru að fara að fermast líka :o)

mig minnir reyndar að Íris Andrea hafi talað um það í fyrra í fermingarveislunni hjá Davíð Rúnari frænda að hún ætlaði ekki að halda veislu… EN tímarir breytast…

Páskarnir verða þá svona

4. ap – Dýrin í Hálsaskógi kl 14
4. ap – fermingarveisla -> Aníta Lena
8. ap – fermingarveisla -> Íris Andrea
12. ap – fermingarveisla -> Brynja

spurning hvernig hinir dagarnir verða, það á allavegana að reyna að troða inn Kaffihúsaferð eða einhverju með Sirrý & Ásu…
og heimsókn til Lilju :o)

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme