Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

GREASE

Posted on 25/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

við mæðgurnar ákváðum að skella okkur á Grease í gærkveldi… bara búnar að tala um það að fara saman síðan um áramótin…

Þetta var bara hin stórkostlegasta skemmtun… Selma tekin við hlutverki “Rizzo” og Gunni kominnn í hlutverk “sjonna” en vá hvað Gunni var skemmtilegur og strákalegur í því hlutverki…
ég er ekki frá því að Birgitta gella hafi nað einhverjum töktum frá Nýja kallinum sínum (sem er btw brilliant dansari!) hún var allavegana alveg með taktana á hreinu og var ekki með sinn klassíska dans *Heheh* æj hún er yndi. Jónsi var svaka hress á sviðinu (mig vantar smá af hans orku stundum) og stóð sig alveg ágætlega í hlutverki Danna… ekta ísl töffari þannig séð en hann náði samt ekki alveg að sannfæra mig eins og Travolta! heheh who could do that anyways…

Allavegana sýningin snilld!
leikmyndin flott
leikararnir stóðu sig með sóma
dansararnir líka (sumir greinilega MJÖG færir)
Margrét Eir er snilldar söngkona! bara VÁ! og er orðin alveg stórglæsileg!
(ekki það að hún hafi litið e-ð illa út fyrir en bara hún er orðin alveg stórglæsileg)

Takk fyrir mig kæru Grísarar!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme