Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hvað á maður að gera…

Posted on 26/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

þegar veruleikinn er tekinn, snúinn í hringi, bundnir nokkrir hnútar á hann og að lokum hennt inn í dómssal þar sem allt annað en raunveruleikinn kemur fram ?

Ég er að reyna að melta það hvað ég á að halda um ákveðinn einstakling sem ég er búin að þekkja í 5-10 ár… fullorðinn maður, 4barna faðir, kunningi pabba.

Hann hefur alltaf virkað á mig sem alveg frábær “kall”, stendur með börnunum sínum alveg eins og hann getur… er vinur þeirra… þau geta alltaf leitað til hans (sem þau gera mun meira en til móður sinnar) og svo frv… hvað skal gera þegar svona maður er sakaður um viðbjóðs hluti gagnvart elstu dótturinni og sakfelldur ? hvað á maður að halda ? hann hefur fullan stuðning 3 barna sinna… nýju unnustunnar og börnunum hennar… sem og vina sinna.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme