Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

draumar

Posted on 28/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

vá hvað nóttin var eitthvað annasöm hjá mér í nótt…
og mest tengdist Lilju… eflaust vegna þess að mér var hugsað til hennar í gærkveldi áður en ég fór að sofa… skv sónarnum átti hún nefnilega að eiga í gær ;o) sónar smómar standast eigilega aldrei…

Annars þá var voða gaman í þessum draumum mínum, Mig dreymdi að Lilja væri búin að eiga og hefði eignast stelpu (ég man ekki hvort ég hafi verið viðstödd beint en ég sá litlu stelpuna alveg “nýja”) og einnig vissi ég nafnið á litlunni en samt var það aldrei sagt beint. æj ferlega skrítið…

mátti til með að hringja í hana áðan til að “tékka á stöðunni” en neinei allt við það sama og bumbus ekkert á leiðinni að fara að láta sjá sig… er það auðvitað bara að hlýða mér og Sirrý sko.. kemur ekkert fyrr en eftir viku eða þann 4. apríl ;o) enda væri það annsi flott dagsetning á kennitölu 040404-xxx0 heheh :o)

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme