Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

þreyttur…

Posted on 30/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

*ergelsi* ég er búin að vera eitthvað svo ferlega þreytt undanfarið…
sofna eiginlega bara um leið og ég næ að slaka á… sama hvort það er upp í sófa, upp í rúmmi eða liggjandi á gólfinu (sem betur fer ekki neinstaðar annarstaðar). slökun = svefn… það mætti halda að ég væri haldin svefnsíki :o( sem er ekki sniðugt… ég hef oftar en ekki lagst niður eftir vinnu til að lesa eða horfa á TV og hreinlega sofnað og ekkert vaknað aftur fyrr en ég hef átt að mæta til vinnu næsta dag, þá er ég að tala um að kl er ekki meira en svona 6 að kveldi til. Ég myndi skilja þetta ef ég væri í einhverri erfiðis vinnu sem ég er ekki í.

sbr síðasta vika, við skötuhjúin ætluðum að horfa á video… endaði með því að ég horfði á fyrstu 10 mín, restina horfði L á einn með mig liggjandi við hliðiná honum stein sofandi…
helgin, vorum að horfa á einhverja mynd og þegar hún var rúmlega hálfnuð var ég sofnuð… í gær! rotaðist í miðjum LENÓ! þetta er eitthvað meir en lítið skrítið þar sem ég er venjulega alger næturhrafn!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme