Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Úti er alltaf að snjóa,

Posted on 05/02/200421/06/2005 by Dagný Ásta

Úti er alltaf að snjóa,
því komið er að jólunum
og kólna fer í Pólunum.
En sussum og sussum og róa,
ekki gráta elskan mín,
þó þig vanti vítamín,
Ávexti eigum við nóga,
handa litlu krökkunum,
sem kúra sig í brökkunum.
Þú færð í magann þinn mjóa
melónur og vínber fín.
Þótt kinnin þín litla sé kannski soldið
köld og blá,
áttu samt vini sem aldrei bregðast.
Af ávöxtunum skuluð þér nú þekkja þá
Sussum og sussum og róa,
ekki gráta elskan mín,
þó þig vanti vítamín.
Þú færð í magann þinn mjóa
melónur og vínber fín

Þetta var algerlega tilfinningin þegar ég vaknaði í morgun og sá hver staðan var á veðrinu… úff… án gríns það er svona snjófjúkssnjór og ekta jólasnjór, ég er alltaf sátt við það þegar ég þarf ekki að SKAFA snjóinn af heldur bara sópa hann af litla græn :o)

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme