Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Nemendamót NFVÍ

Posted on 05/02/200421/06/2005 by Dagný Ásta

síðan ég byrjaði að vinna hérna hjá sjúkraþjálfuninni (’99) hefur Verzlunarskólinn haldið nemendamótssýningarnar sínar í Loftkastalanum (fyrir utan 1 ár) og það er frábært, rifjast upp minningar og svona frá því að ég var í verzló.
Fyrri sýningin er akkúrat í gangi núna þannig að maður fær fílinginn svona beint í æð :o)
en aðal “fílingurinn” hjá mér er sá að ég fæ að heyra “hvaða svakalega bílastæðavesen er þetta hérna í kringum húsið núna” blöh ég var búin að segja fólki að það yrði vesen í dag, haha ég fría mig með því að ég hengdi upp miða á föstudaginn í síðustu viku til að benda fólki á þetta *HAHAH*
ég segji svona… annars er þetta bara gaman :o)

fullt af fólki og hressleiki í hæðsta veldi!!!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme