Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Ripleys Belive it or not

Posted on 21/09/201328/10/2013 by siminn

Við mæðginin skelltum okkur á Ripleys belive it or not sýningu í Háskólabíói áðan.
Oliver var alveg heillaður af Hafþóri “Hulk” enda tók hann sig til og henti 1stk þvottavél nokkra metra, reif símaskrá (sem Oliver reyndar hefur ekki græna glóru hvað er held ég) ofl.

Hann skemmti sér konunglega og lýsingarnar á því hvernig sverðgleypirinn gleypti sverðið eru yndislegar.

Dásamlegt kvöld sem ég átti ein með ekki svo litla stráknum mínum 🙂

Einn ofurspenntur að bíða eftir að sýningin byrji #RipleysbeliveitornotHúbbahúlleh #Ripleysbeliveitornot#Ripleysbeliveitornot

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme