Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Valentínus

Posted on 12/02/200421/06/2005 by Dagný Ásta

Einhvernvegin finnst mér þetta valentínusardót alveg út í hróa hött…
ok dagurinn sjálfur er kannski ekki út í hróa en tilhvers þurfum við Íslendingar að halda hann “hátíðlegan” við eigum svo frábæra daga sjálf að tilhvers að bæta Valentínusardeginum við ? ok ég styð V-dagssamtökin en þetta er samt ekki það sama þótt þau kjósi að starfa á þessum degi gegn ofbeldi. samt skrítið að ekkert hafi heyrst í þeim í ár… allt svo svakalega aktívt í fyrra.

Allavegana núna þessa dagana flæðir allt í auglýsingum tengdum valentínusardeginum… hversvegna geta þessar hjartamynstruðu hlutir ekki alveg eins verið frami fyrir bóndadaginn (come on hann er nú hvorteð er bara ca 2v fyrr) og fram til konudagsins! (sem er nokkrum dögum eftir V daginn)
aníhú þetta er auðvitað bara mín skoðun en mér þykir þessi dagur samt asnalegur, og hananúh!

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme