Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

…hósti&slen…

Posted on 21/02/200421/06/2005 by Dagný Ásta

bjakk ég vaknaði með sáran háls og vesen, samt betri en sumir…
sem liggja í bælinu með hita og vesen í dag, o jæja dagurinn verður þá bara kúr
og kósíheit fyrir framan sjónvarpið með svona dott öðru hverju ;o)

Annars er þetta alveg dæmigert þar sem við vorum bæði með plön fyrir kvöldið
þar sem hann átti að fara í afmæli til “Presley” og ég hafði hugsað mér að fara
og hitta Iðunni gellu og vinkonur hennar… sé til með það hvernig ég verð í kvöld
en það er allavegna á hreinu að hann fer ekki. kemur allt í ljós!!

Við fórum á Gothika í gær, þ.e. ég, Leifur & Iðunn. Vá hvað sú mynd kom mér á óvart
ég átti von á einhverri hrollvekju eða eitthvað en neinei þetta er sálfræðiþriller!
skemmti mér konunglega yfir þessari mynd alveg snilld!!! þ.e. fyrir utan gellurnar sem
sátu við hliðin á Leifi og ákváðu að það væri roslega sniðugt & vinsælt að tala í símann
í miðri mynd (skjóta svona fólk á færi).

jæja ég ætla að koma mér út á leigu og inn í Álfheima…

laterz!!!

p.s.
Iðunn ég búin að færa!!!

p.p.s.
Takk fyrir heimsóknina Eva ;o)

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme