Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Hádegisævintýri

Posted on 21/01/200316/06/2005 by Dagný Ásta

Þegar ég var að fara heim í hádeginu sé ég stelpu koma labbandi niður götuna haldandi á barni… ég þóttist nú eitthvað kannast við þessar 2 og viti menn það voru Fanney & Kolbrún Sara þær höfðu orðið bensínlausar á Öldugötunni og við fórum og redduðum bensíni á bílinn þeirra… og ég fraus á puttunum og Fanney líka…
Það var ekkert smá gaman að sjá hana Kolbrúnu sætu, ég hef ekki séð hana síðan fyrir jól. Hún er komin með hellings helling af tönnslum núna og meiraðsegja FREKJUSKARÐ!!! hahah þau eru flott!!!

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme