Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ég jinxaði MH

Posted on 27/02/200421/06/2005 by Dagný Ásta

án gríns ég held ég hafi verið til óhapps fyrir MH inga í gær ;o(

ég var voða voða happy að sjá MHinga koma betur út úr hraða spurningunum
og voru yfir allan tímann þar til ég asnaðist til að hringja og spjalla við vinkonu
mína, og auðvitað barst talið að því hversu heitt við vonuðumst eftir því að MR
dytti úr keppni. Um leið og samtalið barst út í það í gær þá auðvitað fór MR að
svara rétt :o(
MRingar hafa einokað gettu betur í mörg mörg ár! alveg kominn tími á að leyfa
öðrum skólum að spreyta sig á þessari keppni… væri alveg eins gott að skora
á MRinga að senda ekki lið í keppnina að ári ef þeir vinna líka í ár.

[innskot]
nei ég er ekki bitur fyrrrverandi nemandi skóla sem aldrei vann MR.. ;o)

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme