Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

græntgums

Posted on 27/05/201328/05/2013 by siminn

ávanabindandi matur… fyndið hvernig maður getur borðað sumt þar til það er bara búið… Ég á uppskrift að “gumsi” sem henntar afskaplega vel til að hafa með ristuðu brauði eða baguette brauði, mér finnst það hrikalega gott.

Omnomnimnom #græntgums
Græna Gumsið

Sumt er bara gott… alveg sama hvernig á það er litið 🙂

Á miðvikudag er búið að boða til svaka útskriftar á leikskólanum hjá krökkunum, Oliver að verða skólastrákur 😉 Þau eru búin að vera að æfa nokkur lög og dansa við þannig að það verður smá “show” fyrir okkur foreldrana og einnig var óskað eftir því að foreldrarnir kæmu með eitthvað smotterí á “hlaðborð” – leikskólinn kallar þetta Pálínuboð.

Var búið að langa í þetta gums mitt í nokkurn tíma… hefði viljað útbúa þetta fyrir afmælið hans Olivers en á endanum datt það út af listanum þannig að ég greip tækifærið núna… meiraðsegja svo almennilega að ég nýtti tækifærið og tók fullt af myndum til að uppfæra uppskriftarsíðuna með myndum 😉  Á reyndar eftir að setja þær inn en preview tekið á símann hér að ofan. Átti erfitt með að sætta mig við bara þessa einu brauðsneið í gærkvöldi *dæs* læt mig bara hlakka til miðvikudagsins í staðinn :-p

 

2 thoughts on “græntgums”

  1. Maggi R. Magnússon says:
    09/06/2013 at 11:01

    Hvað er í þessu?

    1. Dagný Ásta says:
      09/06/2013 at 12:34

      Hvítlaukur, spínat, púrrulauksúpa, mæjó og sýrður rjómi er uppistaðan. Annars er linkur undir myndinni; )

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme