Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Skinkuhorn :-)

Posted on 20/05/201324/05/2013 by siminn

Oliver var búinn að biðja mig að baka eitthvað um helgina… eftir smá vangaveltur þá ákváðum við að Skinkuhorn myndu það vera.
Ég var búin að sjá girnilega uppskrift fljótandi um á netinu og ákvað að prufa hana… útkoman varð þvílíkt girnileg og góð.

Ég kaus að blanda saman skinkubitum og ca 1+1/2 dalli af skinkumyrju (hefði mátt vera aðeins meira)…. bökuð á mánudegi – búin á miðvikudegi :-p

Skinkuhorn :-)

Uppskriftina má svo finna hér

January 2026
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2026 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme