Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

tilhlökkun

Posted on 09/01/200421/06/2005 by Dagný Ásta

*jeij* ég er að fara á morgun með Liljunni, Emblu & Kolbrúnu Söru á Línu Langsokk

þetta verður bara gaman, við verðum þarna 2 eins og algerar ungamömmur með 2 litlar skvísur og Lilja með kúluna lengst út í loftið

Hlakka til ad sjá viðbrögdin hjá litlu dömunum við Línu, ég man að ég fór að sjá Línu Langsokk þegar ég var ca 4 ára eða svo… fyrst með m&p og svo fengu Gréta & Bjarni mig lánaða og fóru með mig á Línu líka.

Mig langar líka alveg óendanlega mikid að fara og sjá Dýrin í Hálsaskógi. Ég fór einmitt líka á tað leikrit þegar ég var lítil, líka á Kardemommubæjinn, Oliver Twist, Sound of Music og eflaust e-ð meira…

merkilegt hvað ég var dugleg að fara í leikhús þegar ég var yngri en ég er ferlega léleg við tað í dag, eins og mér þykir gaman ad fara í leikhús

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme