Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

afsal

Posted on 12/04/201315/04/2013 by Dagný Ásta

jæja … þá er Hvassaleitið formlega komið úr okkar höndum og Kambaselið komið formlega alfarið í okkar hendur.

Svolítið blendnar tilfinningar en samt bara gaman 🙂

Við erum enn bara hálf komin inn í Kambaselið en það kemur allt með tímanum… enda Leifur að vinna fram á kvöld alla daga og líka um helgar, ef ekki hjá Hnit þá er maður í þokkabót orðin grasekkja XD (veit samt ekki hversu mikið maður á að gúddera það) en það þýðir auðvitað að það er ekkert hægt að vera að bora þegar hann kemur heim en mig er farið að sárvanta Fatahengið og snaga fyrir krakkana í forstofuna!! Það ætti samt að fara að húrrast upp eftir helgina – eða ég ætla rétt að vona það 🙂

 

 

 

 

4 thoughts on “afsal”

  1. iðunn says:
    16/04/2013 at 11:04

    við verðum að fara að koma í heimsókn og sjá hvað þið eruð búin að koma ykkur vel fyrir 🙂
    Og það eru bara 11 dagar í kosningar, svo XD skilar vonandi manninum þínum þá 😀

    1. Dagný Ásta says:
      22/04/2013 at 16:32

      já X-D skilar honum þá en Hálsinn stelur honum fljótlega eftir það :-p
      En velkomin í heimsókn 😉 þið fáið boð í afmæli fljótlega 🙂

  2. Maggi Magg says:
    18/04/2013 at 09:34

    Dagný, þú leysir þetta með því að lofa að kjósa X-D.

    1. Dagný Ásta says:
      22/04/2013 at 16:32

      ég stórefa að það breyti nokkru í tengslum við kröfur á viðveru hans á þessari skrifstofu sem þeir eru með í Skeifunni

Comments are closed.

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme