Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

*JEIJ*

Posted on 12/01/200421/06/2005 by Dagný Ásta

þá er þessi vinnudagur búinn…
þótt fyrrr hefði verið
alveg dæmalaust leiðinlegur vinnudagur

búin að hanga í símanum í mest allan dag, annaðhvort í þeim tilgangi að panta vörur, röfla við TR eða þá að taka við tímapöntunum/breytingum… og einnig taka við því röfli að sumir sjúkraþjálfararnir vinni ekki lengur en til kl X eða séu að taka sér frí og bladíbla… ég hefði ekkert á móti því að vera að fara strax aftur í frí

Annars þá var ég all svaðalega að láta mig dreyma áðan… var að skoða gamlan póst sem ég hef látið safnast saman í síðustu viku… fékk m.a. e-mail frá Iceland Express þar sem var verið að tilkynna sölubyrjun á ódýru sumarfargjöldunum… ohhh mig langar rosalega að fara í langa helgarferð til London um hvítasunnuna… það væri draumur í dós!!! hver er memm ??

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme