Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

draumalandid…

Posted on 14/01/200421/06/2005 by Dagný Ásta

…getur verid alveg storfurdulegt!!!

mig dreymdi ss skritinn draum i nott, eg var ad tolvuvesenast og var ad lesa siduna hennar Idunnar, nema hvad ad hun er med daldid personulega faerslu tar sem margir eru bunir ad kommenta a og flestir bara med studnings comment enda erfitt ad segja e-d sem passar vid tegar um svona personulegar faerslur er ad raeda… nema ad tad er 1 einstaklingur sem kemur tarna med e-d skitkast… ohhh eg verd svooooo REID i draumnum ad tad er ekki fyndid… eg vakna i tessum svaka ham… bara til tess ad atta mig a tvi ad eg var sko ekkert ad lesa tetta… audvitad er tad svo eitt af minum fyrstu verkum tegar eg kemst a netid i dag ad tekka a sidunni hennar skvisu bara til tess ad fullvissa mig um ad tetta hafi bara verid kjaftaedi *jeij*

Annars ta hefur svo mikid borid a svona skitkasts kommentum ut um allt sem eru verulega saerandi fyrir sidueigandann… bara otaegilegt fyrir sidueigandann

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme