Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Íslendingabók

Posted on 22/01/200316/06/2005 by Dagný Ásta

ég fékk sent í póstinum í dag notendanafnið mitt & Pass fyrir Íslendingabók þvílik passw. sem þeir eru að senda út LOL bara fyndin en þetta er svakalega forvitnilegt.
fór að rekja ættir mínar pínu og tók eftir því að það vantar hluta af börnum Ástu frænku… kannski er það bara vegna þess að aðeins elsti sonur hennar fæddist á klakanum en hin úti… og þannig að það vantar öll barnabörnin og langömmubörnin en hún litla ég ætla sko að ganga í það að hann LOGAN ELLIOT litli verði skráður hérna þótt hann sé ekki fæddur hahah 🙂 hann á sko að fæðast í apríl 🙂 alveg merkilegt með þessa kana að ákveða nöfnin svona langt fram í tímann… þau voru sko líka komin með stelpunafn/nöfn á hreint en svo sagði doc að þetta væri stór og sprækur tippalingur. jæja ég ætla að fara að sofa…skoða ættir mínar betur á morgun 😛

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme