Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

…Minningar…

Posted on 04/12/200321/06/2005 by Dagný Ásta

ég er að gramsa í gömlum pappirum…
fann miða sem ég fékk þegar ég var í NTV
fyrir nokkrum árum… ekta svona EGÓBÚST

þá áttu allir að skrifa einhverja punkta um alla
þá sem voru á námskeiðinu einhverja plúsa =)
Ég væri alveg svakalega sátt ef ókunnugt fólk
hefði sömu skoðun á mér í dag =)

ég fékk:

miði 1)
Klár

miði 2)
Ákveðin

miði 3)
Hjálpar sér sjálf
hjálpar öðrum

miði 4)
afslöppuð
fróð um netið

miði 5)
Veit rosalega mikið
Mjög gaman

miði 6)
Hress,
Kát,
Glaðlynd

miði 7)
Ákveðin,
með skoðanir á hreinu

miði 8)
Mjög klár stelpa,
Skemmtileg

miði 9)
Skemmtileg,
veit mikið,
Hress/fjörug,
gaman að tala við

miði 10)
Þrjósk,
klár,
Hresss

miði 11)
Örugg,
Áhugasöm,
Dugleg,
Stefnir greinilega hærra.

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme