Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

nýjasta jólalagið

Posted on 20/12/200321/06/2005 by Dagný Ásta

við lagið, Skín í rauðar skotthúfur

Skín í væna vínflösku
Og huggulega bjóra
jólaglögg og eplasnafs
allt það ætl’að þjóra.
Dufla og daðra og leika mér
látum ill’í desember
burt með sokk og skó
hér af vín’er nóg.
Ó hvað ég elska jólin
von’ég hitt’á stólinn.

Ég elska ykkur alla hér
og ég elska desember
ég elska rokk og ról
ég elska þennan bjór
er’etta tunglið eða sólin
vá, hvað ég elska jólin.

Ég elska ykkur alla hér
og ég elska desember
ég elska rokk og ról
ég elska þennan bjór
og vá, hvað ég elska jólin
oj! ég æld’á kjólinn.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme