Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

þrif

Posted on 21/12/200321/06/2005 by Dagný Ásta

jæja ég er víst að þrífa hérna upp í vinnu í stað krakkanna hans Gauta… þetta er nú meiri vitleysan. ég er alveg handviss um það að það sem þau gera þegar þau eiga að vera að þrífa er að fara yfir stæðstu svæðin, þ.e. að moppa ekki út í horn… því að
a) það er slatti af ryki í öllum hornum
b) þau áttu að hafa þrifið síðast hérna á miðvikudag
c) það er ryk á bakvið ýmis tæki sem eiga að vera dregin fram þegar þrifið er
d) ég veit fyrir víst að þau eru oft að fikta í vinnutölvunni minni *pirr* eiga ekkert með það… of mikið af persónulegum upplýsingum hérna.

jæja best að halda áfram…

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme