Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

…klaufaDagný…

Posted on 23/12/200321/06/2005 by Dagný Ásta

blöh, ég var búin að skrifa alveg svakalega skondna sögu um mig í gærkveldi þegar netið tekur upp á því að vera leiðinlegt og henda mér svo út!!!
allavegana hérna kemur þá sagan aftur í ekki eins skemmtilegri útgáfu…

Mér tókst að plata vin minn með að sjá Finding Nemo í gærkveldi *jeij* og sú mynd er bara snilld *bros* stuttmyndin á undan er líka snilld og svo sá ég brot úr mynd sem mig hlakkar alveg ofsalega til að sjá !!
Allavegana þegar við erum búin að glápa þarna á þessa snilldar teiknimynd og erum að rölta út í bíl eða skauta út í bíl þá tekur Dagný litli klaufi upp á því að fljúga á hausinn… alltaf sama vesenið á mér… “neinei það er allt í lagi með mig” svo eftir smá ÁI!! illt í úlnliðnum… óskaði þess heitast alla leiðina heim að ég væri á sjálfskiptum bíl!!! annars þá náði ég mér bara í klaka og sofnaði með hann vafinn utanum úlnliðinn *jeij* gaman hjá mér…
-öppdeit- þegar ég vaknaði svo í morgun þá ákvað vinstri löppin að þetta hefði ekki verið þægilegt þarna í gærkveldi… þ.e. að láta hnéið kyssa klakann og ég fagna því heitast í dag að það er ekkert að gera *hahah* en úlnliðurinn er í ágætu standi *jeij* það þýðir nefnilega að ég geti pikkað eins og óð væri *jeahright*

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme