Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

**pakkamont**

Posted on 24/12/200321/06/2005 by Dagný Ásta

jæja á maður ekki að hefja hina árlegu upptalningupakkanna ??

hmm nei ég nenni því ekki en ég á alltaf jafn yndislegt fólk í kringum mig og ég vil bara segja ykkur öllum að mér þykir endalaust vænt um ykkur og þakka ykkur kærlega fyrir mig 🙂

Það voru aldeilis myndajól hjá mér í ár… þ.e. jólakortalega séð..

ég fékk myndir frá svo mörgum, meiraðsegja litla bumbubúanum hennar Lilju :o) finnst það reyndar ekkert skrítið enda fékk hún snilldar sónarmynd í fyrsta sónarnum sem hún fór í… litla krílið er að vinka á myndinni bara sætt!!! og auðvitað sendi hún þá mynd í jólakortunum í ár… strax byrjuð að senda myndir af krílinu, ekki seinna vænna þá getur mar safnað þetta var nú allra fyrstu jólin, svo fyrstu jólin og svo frv :o)

Litla sæta snúllan mín hún Kolbrún Sara sendi mér líka voða sæta mynd af sér.. alger pæja í prinsessukjól 🙂

Ég fékk líka voða skemmtilegar fjölskyldumyndir frá Guðrúnu sjúkraþjálfara… ekta svona djók hjá þeim í gangi, bara gaman að þeim 🙂

Una sjúkraþjálfari sendi mér líka mynd af krílunum sínum… bara snilld hvað þau nenna að gera í tölvu fá sko STÓRAN plús fyrir það… tóku mynd af netinu og klipptu krakkana sína inn á myndina alger snilld!!!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme