Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ég á ekki bíl…

Posted on 29/12/200321/06/2005 by Dagný Ásta

… heldur snjóskafl!!!!
þegar ég fór í vinnuna í morgun var svosem ekkert að veðrinu, dáldið slæmt skyggni en ekkert til að væla yfir svosem… nema hvað svo fór að snjóa… og snjóa og snjóa og snjóa endalaust!!!

þegar ég var búin að vinna labbaði ég að bílnum mínum svona aðallega til að sjá stöðuna, skafl… ég prufaði að bakka aðeins út úr stæðinu, en ákvað svo að það væri sniðugara að fara bara heim úr vinnunni á bílnum á morgun :o) fékk einhverja strákalinga til að hjálpa mér með bílinn aftur inn í stæðið og þar við sat… ég á sumsé núna ekki bíl heldur skafl! allavegana þar til ég nenni að moka hann út ;o)

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme