Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

handavinna: Ullarbuxur

Posted on 12/02/201228/12/2012 by Dagný Ásta

Ásu Júlíu vantaði orðið buxur til að vera í undir pollabuxunum þegar kalt væri í veðri svona þar sem hún var við það að vaxa upp úr flísbuxunum sínum.

Ég hef lengi verið hrifin af skrímslarössunum sem eru út um allt en hinsvegar fannst mér Ása Júlía eiginlega vera orðin of stór fyrir svona krúttrass  verandi orðin rúmlega 2 ára. Studdist samt við þá uppskrift þegar ég prjónaði þessar.

 

Uppskrift; stuðst við Skrímslabuxur en að öðru leiti frá mér
garn: Sandnes Smart
prjónar: 3mm og 4mm

 

🙂

k

January 2026
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2026 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme