Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

á maður að trúa svona ?

Posted on 02/09/200321/06/2005 by Dagný Ásta

Fékk eftirfarandi bréf í e-maili áðan…
VINSMALEGAST LÁTIÐ ÞETTA GANGA
Kæru vinir
Vinkona mín hér á Mogganum á tengdason sem er illa haldinn af hvítblæði. Það er verið að leita að manneskju sem gæti verið heppilegur merggjafi, en það hefur reynst mjög erfitt, þar sem viðkomandi einstaklingur þarf að eiga blökkumann að föður og norræna móður. Þetta hefur með efnasamsetningu mergsins að gera. Merggjafinn getur þó verið hvort sem er karl eða kona. Fleiri þættir þurfa líka að passa og ekki sjálfgefið að þótt manneskja með rétta foreldrasamsetningu finnist að beinmergurinn passi. Erfiðast hér er þó að finna nógu marga kanditata með svartan pabba og hvíta mömmu. Ef þið þekkið manneskju sem á svona foreldra, viljið þið láta okkur vita. Merggjöfin sjálf er einföld og sársaukalaus, en viðkomandi þarf að vera orðinn átján ára. Hver stund er dýrmæt og allar ábendingar feginsamlega þakkaðar.
Morgunblaðið, menning
B* J*

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme