Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

VinnuBlogg

Posted on 10/09/200321/06/2005 by Dagný Ásta

stundum getur verið voða gott að hafa mikið að gera í vinnunni því að þá líður tíminn hraðar…en stundum er líka hægt að hafa OF mikið að gera þannig að mar kemst bara ekki yfir það sem maðurþarf að gera í vinnunni… ekki sniðugt..sbr ég hef ekki verið nógu hörð á því undanfarið að ég eigi að “hætta” að vinna í síðastalagi kl 15:50 svo að ég geti gert upp og farið út í banka og svona enda hef ég komist í ca annaðhvert skipti í bankann sl 2 vikur… þetta er barasta ekki sniðugt… svo þegar ég segji að ég geti ekki tekið við greiðslu þar sem ég er í miðri talningu og uppgjöri þá verða sumir kúnnarnir helv. fúlir og bara

“hvað á ég þá að gera ?!?!?!”

ömm bíða í smá stund ég þarf að klára þetta svo er ekkert mál að taka við greiðslu… og það besta er að þetta fólk sem er að fara fram á svona er ekkert búið í tíma það er að mæta!!!! greiðsla getur alveg farið fram eftir tímann…
okey.. þetta er bara ein helv. kelling… merkilegt hvað það eru margar kellingar sem eru svona *pirrandi* týpur það er önnur herna sem fer alveg í mínar ALLRA fínustu…
og reyndar ekki bara mínar…
verst að þessi trunta er ekkert á leiðinni að fara að hætta hún er svona eilífðarsjúkklingur

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme