Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hmmm…

Posted on 22/09/200321/06/2005 by Dagný Ásta

það mætti halda að ég hefði verið í hörku púli alla helgina en ekki legið í leti eins og raunin mun vera. Ég er eitthvað svo drullu þreytt að það telst varla vera fyndið… amk ekki fyrir mig.
Hlakkar til á miðvikudagskvöldið… þá er ég nefnilega að fara með Lilju upp í Borgarleikhús á einhverja svona sýningu sem er eiginlega meira kynningarsýning um það hvað verður í boði í vetur hjá þeim..
úrdráttur úr e-mailinu sem Lilja fékk..
“Miðvikudaginn 24. septembert klukkan 20.00 ætlum við að efna til kynningarveislu fyrir tengiliði okkar og fastagesti. Verkefni vetrarins verða þar kynnt á skemmtilegan hátt. Á dagskrá verða brot úr sýningum vetrarins, og þar verður söngur, dans og óvæntar uppákomur. Auk þess að eiga með okkur skemmtilega kvöldstund mun þarna gefast ágætis tækifæri til að gera sér grein fyrir því hvaða sýning muni henta þér og þínum hópií vetur.”
*hlakkatil*

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme