Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Gummi Siggi litla gelgjan…

Posted on 23/09/200321/06/2005 by Dagný Ásta

Guðmundur Sigurður litli frændi minn var í heimsókn heima um daginn…sem er varla frásögufærandi nema vegna þess að við fórum að rúnta og litli frændi tekur upp á því að böggast út í bílinn minn… elsku besta litla græn… ekkert að þeim snilldar bíl… hann fór eitthvað að röfla um það að hann væri ekki með nógu mörg hestöfl og bladíblabla…
drengurinn er ekki einusinni komin með BÍLPRÓF!!! enda bara 14 ára. allavegana mér tókst að fá eitt hrós eftir langa upptalingu af því sem væri að bílnum mínum jahá guttinn hrósaði mér fyrir að vera með flottan spilara og það bjargaði víst öllu….

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme