Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

AddiPaddi…

Posted on 24/09/200321/06/2005 by Dagný Ásta

ég var að fá boð í veislu á Sunnudaginn…
svona sambland af afmælisveislu og fermingarveislu..þannig er að hann Addi “litlibró” fermdist í vor en það var aldrei haldin nein veisla í tilefni þess þar sem hann sjálfur var á kafi og foreldrarnir báðir á fullu í leikhúsum borgarinnar.
Mamma prinsins kom hingað til mín í vinnuna alveg óvænt þannig að hún nýtti tækifærið og bauð mér í veisluna *jay*
Málið er að Addi kallinn var í pössun hjá henni móður minni fyrstu 2 -3 árin eftir að Edda fór að vinna aftur eftir fæðingarorlof. svo tók ég við að passa hann á kvöldin þegar Edda fór að leika eða einfaldlega að djamma… þannig að í raun má segja að prinsinn sé eins og litli bróðir minn… hann var heima alveg frá 8 á morgnana og fram eftir degi.. misjafnt auðvitað hvenær hann var sóttur…stundum kl 4 og stundum kl 6 þannig að ég umgekkst hann oft bæði fyrir og eftir skóla. Þetta var einmitt á sama tíma og Fannar frændi bjó heima þannig að skyndilega varð ég alltíeinu miðjubarn… ferlega skrítið en ég bý að því núna að eiga tvo yndislega menn nálægt mér sem ég get leitað til…

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme