Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

bommer.is

Posted on 15/08/200321/06/2005 by Dagný Ásta

ég er annsi skrítið eintak af einstaklingi…
eina stundina er ég happy happy joyjoy og þá næstu liggur við að augun séu á leið út…
arg ég hata það þegar mér líður svona… þetta er sennilegast sjálfskaparvíti…
að drullast ekki til að gera eitthvað við sjálfa mig og breyta lífsháttum.
Mig langar að gera svo margt en ég get það ekki… herra banki segjir nei að ég eigi ekki peninga til að gjöra þessa hluti.
Mig langar að…
.. Fara til Ástu frænku í ammeríku
.. kaupa mér íbúð
.. skulda 0kr
.. finna mér kall
.. finna hamingjuna ( what ever that is )
.. fá betur launaða vinnu en ALLS EKKI breyta vinnutímanum
sú staðreynd að vera ALLTAF búin kl 4 er YNDISLEG
.. hafa meiri tíma til að hitta vini mína.. never enough time..
.. heimsækja Sirrý í sveitina haha 🙂

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme