Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

grannar…

Posted on 20/08/200321/06/2005 by Dagný Ásta

játs ég á sko dáldið skrítna granna…
þannig er mál með vexti að þau eru öll með algera veiðidellu…
veiða flest allt sem hægt er að veiða…
Þau eru hva 5 í fjölsk, M+P, sonur og 2 táningsdætur, nema hvað stelpurnar þær borða ekki fisk og strákurinn er aldrei heima og ég skil varla hversvegna þau eru alltaf að veiða fisk þegar hann er aldrei matreiddur… nema hvað við hérna hinumegin við götuna græðum á því…
Í matinn hérna í kveld er nefnilega splunkunýr Silungur…gufusoðinn með sítrónum og allskonar kryddi, nýjum kartöflum og grænmeti *smjatt*
namminamm

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme