Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

svefn…

Posted on 27/08/200321/06/2005 by Dagný Ásta

jæja ég held ég hafi alveg náð að jafna minn svefn í gær…
heheh.. vægt til orða tekið… Snillingurinn ég sofnaði eftir að ég kom heim úr erfidrykkjunni og vaknaði næst við stórtónleika Eminem úti á götu… ekki alveg skemmtilegast að vakna við svoleiðis nokk… einhverjir snillingar tóku sig til og BLÖSTUÐU
græjurnar alveg í botn og voru sko ekkert að spá í staðsetninguna ég hefði verið alveg spinnigal ef ég hefði verið með krakka… það er á hreinu… það var nógu slæmt að hrökkva upp sjálf hvað þá ef mar hefði verið með kríli.
Jarðaförin í gær var rosalega falleg… ég hef aldrei farið áður í jarðaför þar sem ekki er farið út í kirkjugarð,vegna þess að það á að vera bálför síðar. Hvað þá farið í svona svakalega fjölmenna jarðaför… það voru 420 manns í kirkjunni!!!
veit reyndar ekki hvað það voru margir sem mættu í erfidrykkjuna en það var heill hellingur…
jæja ég ætti kannski barasta að halda áfram að vinna ? hvernig væri það? Annars gaman að sjá ný “andlit” að kíkja í heimsókn

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme